Þeir hunda og kattaeigendur sem ekki hafa skráð dýr sín hjá Sveitarfélaginu Hornafirði er bent á að gera það hið allra fyrsta.
Samkvæmt samþykktum um hunda-og kattahald eiga dýrin að vera skráð í þéttbýli sveitarfélagsins.
Eigendur dýra eru vinsamlega beðnir um að hirða upp eftir dýrin og setja í viðeigandi losunarkassa sem eru víða í þéttbýlinu.